FASTEIGNASALAN ÁRBORGIR 4824800 kynnir í einkasölu:Ástjörn 5 80,4 fm
Góð íbúð á jarðhæð í vinsælu litlu fjölbýli á jarðhæð með suðurpalli og sérinngangi.
Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús með hvítri innréttingu, helluborði, bakarofni, háf og uppþvottavél.
Stofa og eldhús er í opnu rými, þar er harðparketi á gólfi, útgeng er úr stofu á pall sem snýr í suður.
Tvö svefnherbergi með harðparketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, salerni, innréttingu og tengi fyrir þvottavél.
Þvottarhús / geymsla með tengi fyrir þvottavél og efri hillum.
Bílaplan er malbikað og aðkoman góð.
Nánari upplýsinnar á skrifstofu Árborga
[email protected]