Hellismýri 9, 800 Selfoss
75.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1 herb.
192 m2
75.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2020
Brunabótamat
58.500.000
Fasteignamat
46.700.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Mjög rúmgott og skemmtilegt iðnaðarbil við Hellismýri á Selfossi.
Húsið er stálgrindarhús klætt með lituðum yleiningum.
Bilið sem er endabil er alls 192,9m2 að stærð og er innréttað sem stór opinn salur með góðum svelg í gólfi, salerni og kaffistofa er í enda bilsins. Að auki er búið að setja upp rúmgott geymsluloft yfir hluta bilsins.
Hiti er í gólfum og eru gólfin máluð, göngu hurð er bæði á framhlið og bakhlið. Innkeyrsluhurð er stór og er með rafmagnsopnun.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.