ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 482-4800 kynnir í einkasölu:Hraunhella 3
217,4 fm einbýlishús í vinsælu hverfi á Selfossi.
Húsið er byggt 2018, steypt og klætt með álklæðningu.Að innan skiptist það í anddyri, gestasalerni, stofu, eldhús, sjónvarpshol, þvottahús, 4 svefnherbergi, baðherbergi auk bílskúrs.
Nánari lýsing
Anddyri: parket á gólfi og fataskápar.
Forstofuherbergi: Parket á gólfi.
Gestasalerni: Upphengt salerni, vaskur og sturtuklefi.
Stofa: Björt og rúmgóð, útgengt á suðurpall. Vínilparket á gólfi.
Eldhús: Í sama rými og stofan, smekkleg innrétting með stórri eyju og góðu vinnuplássi. Upptekið lofti í stofu og eldhúsi og innfelld lýsing.
Sjónvarpshol: paket á gólfi, rennihurð skilur að holið og stofuna.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, upphengt salerni og smekkleg innrétting. Gólfsturta og baðkar, útgengt út á pall.
Barnaherbergi 1: Parket á gólfi og fataskápur
Barnaherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataherbergi.
Þvottahús: Parket á gólfi, góð innrétting með fínu skápaplássi og skolvask. Innangent í bílskúr og útgengt í bakgarð.
Bílskúr: Skráður 41,8 fm, flísalagður og gott milliloft.
Ál/tré gluggar.
Pallur úr lerki í suður og heitur pottur.
Í heildina mjög smekklega eign og vel skipulögð.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is