ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:Mýrarland 14
Fallegt og vel skipulagt einbýlishús í vinsælu hverfi á Selfossi. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni, litað járn er á þaki. Gluggar eru ál/tré. Heildarstærð eignarinnar er 176,0m2 og er sambyggður bílskúr32,8m2 þar af. Skv teikningu skiptist húsið í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 4 svefnherbergi, hol, stofu og eldhús.
Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt.
Stofa og eldhús eru í sama rými, parket á gólfi og gólfhiti. Stofan er björt og rúmgóð og útgengi út á pall, þar er heitur pottur. Innnrétting frá Ikea með eyju og fínum tækjum. Gott skápa og vinnupláss.
Svefnherbergin eru fjögur, parket á gólfum og fataskápar í þremur þeirra.
Baðherbergi er flísalagt, þar er gólfsturta, baðkar og innrétting.
Þvottahús tengir hús og bílskúr. Flísar á gólfi og rúmgóð innrétting með skolvask.
Bílskúr er 32,8 fm og er með epoxy á gólfi og rafmagnsopnara. lítil geymsla er innst í skúrnum og gögnuhurð.
Sirka 100fm viðarpallur.
Mulningur í bílaplani og þökulögð lóð.
Góð staðsetning, stutt í skóla og leikskóla.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is