Engjavegur 69, 800 Selfoss
45.700.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
128 m2
45.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1966
Brunabótamat
45.800.000
Fasteignamat
36.250.000

ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 4824800 kynnir í sölu:
128,7m2 einbýlishús miðsvæðis á Selfossi.
Húsið er byggt árið 1966 og er klætt með steni og járn á þaki.

Að inna skiptist húsið í anddyri, hol, stofu, baðherbergi, 4 svefnherbergi, þvottahús og búr.
Anddyri er flísalagt og þar er fataskápur. Hol stofa og svefnherbergi eru parketlögð. Nýlegt parlet er á svefnherbergjum.
Korkur á gólfi í eldhúsi, fín innrétting og nýleg tæki. Stofa og hol er paketlagt.
Inn af eldhúsi er þvottahús og tvær geymslur. Út þvottahúsi er útgengt í bakgarð.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, upphengdu salerni og sturtuklefa.

Lóðin er gróin og viðarpallur sunnan við hús. í bakgarð er geymsluskúr. 
Stutt er í skóla, leikskóla og íþróttasvæði.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.