Álalækur 15, 800 Selfoss
46.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
5 herb.
121 m2
46.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2019
Brunabótamat
46.050.000
Fasteignamat
41.650.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Falleg og vel skipulögð íbúð í nýlegu og mjög snyrtilegu fjölbýli á Selfossi. Húsið er staðsteypt, klætt að utan með viðhaldsléttri álklæðningu og viðarklæðningu í bland. Bílaplan er malbikað og er rafhleðslustöð á planinu. Lóðin er þökulögð og snyrtileg.
Íbúðin er skráð 121,9m2 og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús auk geymslu í sameign.
Fataskápur er í forstofu, harðparket er á gólfi. Eldhús og stofa eru í opnu rými, parket er á gólfi og ljós eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum er í eldhúsi. Útgengt er á stórar svalir úr stofu.
Fjögur góð svefnherbergi eru í íbúðinni öll parketlögð og með fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, stór gólfsturta og fín innrétting.
Þvottahús er flísalagt.
5m2 sérgeymsla er í sameign á jarðhæð og hjólageymsla er í sameign.
Smekkleg og vel skipulögð íbúð í góðu fjölbýli.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is
og í síma 894 2045 Þorsteinn
865 9774 Þórir

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.