Móstekkur 15, 800 Selfoss
42.900.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
172 m2
42.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2021
Brunabótamat
0
Fasteignamat
9.890.000

ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 482-4800 kynnir í einkasölu;
172,3m2 parhús við Móstekk 15, Selfossi.


Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu bárujárni.
Útihurðir og gluggar eru ál-tré litur hvít að lit.
Vindskeiðar eru úr lituðu áli og álrennur innfeldar

Að innan skiptist húsið í anddyri, gestasalerni, alrými, hol/tv, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

Verð 42,9 fokheld/ afhending 1. Apríl
54,2 tilbúin til málunar/afhending eftir nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.