Hraunbyggð 6, 801 Selfoss
41.500.000 Kr.
Sumarhús
4 herb.
120 m2
41.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
50.350.000
Fasteignamat
30.450.000

Árborgir fasteignasala 4824800 kynnir í einkasölu:

Vel skipulagður heilsársbústaður við Hraunbyggð 6 sem stendur á 5587m2 eignarlóð.
Bústaðurinn er skráður 96m2 auk þess er 25m2 gestahús með salerni og eldhúsi.

Flísar á gólfum í forstofu og baðherbergi. Parket á gólfi í stofu og svefnherbergjum.
Rúmgóður fataskápur í fostofu og  herbergjum. Geymsluloft er yfir svefnálmunni.
Stofa og eldhús er í sama rými og er mjög rúmgott. Ljós innrétting með miklu skápaplássi og eyju.
Stór pallur nánast allt í kringum húsið og lóðin er gróin
Gestahúsið er byggt 2012 og er bara með köldu vatni.
Útigeymsla er á milli bústaðar og gestahús.
Í heildina afar smekklegur og vel skipulagður bústaður.

Svæðið er lokað með símahliði.
Ársgjald sumarhúsafélags  ca. 25 þúsund
Eignalóð.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.