Austurvegur 51, 800 Selfoss
60.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
124 m2
60.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
53.060.000
Fasteignamat
46.100.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Björt og mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í nýju fjölbýli fyrir 55 ára og eldri á Selfossi. Íbúðin er alls 124,4m2 að stærð og er geymsla í kjallara 10,7m2 þar af.  Íbúðin skiptist í forstofu, þvotthús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, sjónvarpshol, stofu og eldhús. Falleg innrétting með eyju og góðum tækjum er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt, þar er góð innrétting og gólfsturta. Innrétting er í þvottahúsi og eru flísar á gólfi. Fataskápar eru í báðum herbergjum og í forstofu.Í stofu er útgegnt á rúmgóða verönd með svalalokun. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara og er tengill fyrir hleðslu á rafmagnsbíl í stæðinu. Rúmgóð geymsla í séreign er í kjallara auk þess eru sameiginleg hjólageymsla og þvottastæði í bílakjallara.
Björt og mjög skemmtileg íbúð á góðum stað.
Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.