Reykjaból , 845 Flúðir
7.900.000 Kr.
Lóð/ Sumarhúsalóð
3 herb.
81 m2
7.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
2.060.000

Reykjaból lóð 13!

Árborgir fasteignasala kynnir í sölu einstaka sumarbústaðarlóð í fallegri skógi vaxinni hlíð rétt við Flúðir. Á lóðinni er mikið af gróðri og stórum trjám sem veitir mikið skjól.
Falleg fjallasýn og friðsæll staður.

5184 fm eignarlóð!

Hitaveita er á svæðinu í eigu sumarhúsaeiganda.
Til eru samþykktar teikninar fyrir 98,8 fm sumarhúsi.
Það var bústaður þarna áður sem búið er að fjarlæja þannig að öll inntök eru á lóðinni.
Stutt í þjónustu, golfvellir og á helstu perlur Íslands svo sem Gullfoss, Geysir, Þingvelli og fl.
75 mín akstur frá Reykjavík.

Einstök lóð og staðsetning sem vert er að skoða.

Leiðarlýsing: Rétt áður en komið er að Flúðum er beygt til hægri, merkt Hruni. keyrt inn Hrunaveg og því næst inn Laugar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga. 
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.