Eyrarlækur 13, 800 Selfoss
54.900.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
3 herb.
161 m2
54.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
55.400.000
Fasteignamat
53.050.000

ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 482-4800 kynnir í einkasölu;

161,6m2 parhús með bílskúr við Eyrarlæk á Selfossi. Húsið er timburhús klætt með durupal kæðningu og járn á þaki.

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa/eldhús: Björt og rúmgóð stofa og með parket á gólfi og rennihurð út í garð. Smekkleg eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, stór gólfsturta, baðkar, upphengt salerni og fín innrétting.
Þvottahús/gestasalerni: Flísar á gólfi, upphengt salerni og handlaug.
Bílskúr: Fl geymsla inísar á gólfi, góðn af bílskúr með glugga og útgönguhurð, gott geymsluloft og bílskúrshurðaopnari.

Mulningur er í bílaplani og lóðin er þökulögð.
Viðhaldslétt og smekkleg eign sem vert er að skoða.
Íbúðin getur verið fljótlega.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.