Austurvegur 51, 800 Selfoss
40.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
79 m2
40.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
38.290.000
Fasteignamat
32.800.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:

Falleg og vel skipulögð  2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í nýju fjölbýli fyrir 55 ára og eldri. Íbúðin er alls 79,5m2 að stærð og er geymsla í kjallara 6,3m2 þar af. Blokkin er staðsteypt og klædd með báruáli og flísum.   
Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, svefnherbergi, stofu og eldhús.
Í forstofu er góður skápur og einnig í svefnherbergi. Eldhúsinnrétting er grátónuð með dökkri borðplötu og vönduðum tækjum. Útgengi er úr stofu á verönd sem er með glersvalalokun af gerðinni Lumon frá ál og gler.
Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.