Urriðalækur 15, 800 Selfoss
24.990.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
105 m2
24.990.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
4.160.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Fallegt og skemmtilega hannað í parhús í byggingu í Hagalandi á Selfossi. Húsin eru timbuhús, klætt að utan með hvítri liggjandi bárujáni og ómeðhöndluðu lerki í bland, þak er einhalla klætt með bræddum tjörupappa. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan skv skilalýsingu sem liggur á skrifstofu Árborga. Heildarstærð eignarinnar er 105,1m2 og skiptist hún skv teikningu í forstofu, geymslu, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Eignin er mjög vel skipulögð og býður uppá ýmsa möguleika á breytingum innanhúss.
Í heildina er um að ræða mjög viðhaldslétt parhús í nýju og skemmtilegu hverfi. 
Afhending á fokheldri eign er í Desember 2019.
Möguleiki er á að fá húsið afhent lengra komið eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga 
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.