Eyravegur 50, 800 Selfoss
24.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
71 m2
24.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
27.100.000
Fasteignamat
22.900.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í sölu:
Snyrtileg íbúð á annarri hæð í vinsælu fjölbýli með lyftu á Selfossi. Blokkin er byggð árið 2006 úr steypu og klædd að utan með áli og timbri í bland.   Íbúðin er 71,9m2 og skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Forstofan er flísalögð og þar er skápur, Herbergið er rúmgott, parket er á gólfi og þar er stór skápur. Baðherbergið er flísalagt, þar er baðkar og snyrtileg innrétting. Flísar eru á veggjum í kringum baðkar. Innaf baði er þvottahús, þar eru flísar á gólfi og þar er uppsett vaskborð. Parket er á stofu og eldhúsi, í eldhúsi er snyrtileg innrétting og í stofu er útgengt á góðar suðursvalir.
Fallegt útsýni er frá íbúðinni.
Bílaplan er malbikað og lóðin þökulögð.
Sameign er snyrtileg.
Mögulega fjármögnun upp í 90% af kaupverði!
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.