Álalækur 4, 800 Selfoss
36.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
102 m2
36.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2017
Brunabótamat
37.900.000
Fasteignamat
30.600.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 KYNNA;
Smekklega 102,8 fm íbúð við Álalæk 4 á Selfossi.
Húsið er byggt árið 2017 og er steypt. Íbúðin er á 2. hæð með sérinngang og skiptist í stofu, eldhús, anddyri, þvottahús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og geymslu sem mætti nýta sem herbergi.
Gólfefni og hurðar eru frá Birgisson og eldhúsinnrettingar úr kvik.
aukin lofthæð er í íbúðinni og skipulagið er gott.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.