Akurhólar 4, 800 Selfoss
28.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
73 m2
28.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2017
Brunabótamat
23.300.000
Fasteignamat
23.250.000

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna;

Falleg 3ja herbergja íbúð í nýju húsi í Hólahverfinu á Selfossi.  Íbúðin er á efri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi sem er byggt úr forsteyptum einingum. Eignin er alls 73,9 fm. að stærð, þar af er 2,2 fm geymsla inn af sameign.  
Nánari lýsing.
Íbúðin telur forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og alrými. Forstofan er flísalögð og þar er góður skápur. Herbergin eru parketlögð og er fataskápur í hjónaherbergi. Baðherbergi er flísalagt en þar er baðkar og falleg innrétting. Innaf baðherbergi er þvottahús sem er einnig með flísum á gólfi. Alrýmið samanstendur af borðstofu, eldhúsi og stofu. Parket er á gólfi, í eldhúsi er glæsileg innrétting með eyju. er parketlagt. Hjóla og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð ásamt 2,2 fm. geymslu í séreign.  Svalir sem snúa á móti suðri sem eru 4.8 fm
Lóð skilast þökulögð, bílastæði eru malbikuð og stéttar framan við hús eru hellulagðar.  Um er að ræða áhugaverða og vandaða íbúð á frábærum stað. Staðsett um 400 metra frá Sunnulækjarskóla og 200 metra frá nýjasta leikskóla bæjarins Jötunheimum.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.