Hlíðarendi , 861 Hvolsvöllur
Tilboð
Lóð/ Jörð
0 herb.
65535 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
4.270.000

 ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Jörðin Hlíðarendi í Fljótshlíð
Spennandi jörð með einstaka sögu og fallegu útsýni innarlega í Fljótshlíðinni. Jörðin er talin um 420 ha að stærð og er ræktað land skráð 16,4ha þar af. Landið liggur beggja megin þjóðvegar, gott ræktunarland neðan vegar og fallegt heiðarland uppfrá hlíðinni. 
Jörðinni fylgir enginn húsakostur. Að auki eru spildur sem innar í hliðinni að Þorsteinslundi.
Falleg jörð á einstökum stað í Fljótshlíðinni.
Óskað er eftir tilboðum í eignina
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.